þriðjudagur, september 16, 2008

Það kom að því.

Jebb. Konan búin að fara í tattoo. Loksins. Búið að standa til lengi. So, how do you like it my darlings.

Stensill Hér er stensillinn komin á....

?tl?nurnar Og hér eru útlínurnar komnar...

Action Allt á fullu. Og ekki nærri eins vont og ég hélt.

Geggjad Og útkoman er algjörlega geggjuð. Ég er alveg hrikalega ánægð með þessa mynd. Tótan mín á sko stórt knús í vændu þegar ég hitta hana næst. Bara flott mynd hjá henni. Ætla nú ekki að hafa þetta lengra að sinni. Mátti bara til með að deila þessu með ykkur.

Söngfuglinn kveður með rós á baki.......


Engin ummæli: