sunnudagur, september 21, 2008

Klukkitíklukk

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Ráðskona í sveit, sumarið sem ég varð 14 ára. Passa 3 börn föðurbróður míns austur í Breiðdal. Sumarið sem ég lærði að elda, þvo þvott og taka til.
Unglingavinnan. Og það var sumarið sem ég kynntist Ellý og hún kenndi mér að spila á gítar.
Söluturninn við Breiðholtskjör. Sem þá var gamaldags lúgusjoppa. Þar kynntist ég Hrönn, Villu og Gullu. Er með Hrönn í saumaklúbb í dag.
Skálatúnsheimilið. Þar var ég í sex ár og þar kynntist ég Guðnýju og Olgu. Og þær eru miklar vinkonur mínar í dag.

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

Öskubuska
Gone whit the wind
Rauða akurliljan
Stella í orlofi

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík 109-107-110-111


Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Missing
Grey's anatomy
Ally Macbeal
So you think you can dance


Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
USA
Danmörk
Ítalía
Portugal

Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
mbl.is
facebook
fasteignir.is
man ekki í augnablikinu eftir meiru

Fernt matarkyns sem ég held upp á:
kjúklingur
Kea skyr
fiskur
buffið hans Didda

Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Les nú ekki sömu bækurnar oft, en les á hverju kvöldi
og svo flettir maður blöðunum


Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:

Lata strák

rúmið mitt

Einhvers staðar í sólinni

Heitum potti

Hér hafið þið það. Best að drífa þetta af. Silla klukkaði mig og hér eru þeir sem ég klukka

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

Lilja Bryndís
Lonni Björg
Ása Björg
Jóna Hlín

Engin ummæli: