fimmtudagur, mars 11, 2004

Mér er orðið ljóst að mér leiðist aldrei í návist glaðlyndra............................63 ára.

Og það held ég að hjóti að vera sannmæli. Takið mig bara sem dæmi. Mikið ósköp sem fólki finnst ég glaðlynd og skemmtileg. Og ekki leiðist því með mér...hehehe..

Var að kíkja á bloggið hennar Ásu og sá þar nokkur quis og varð að sjálfsögðu að prófa. Og hér kemur eitt.

warrior
Your a Guradien Angel! Guardien Angels are also
knows as Warrior Angels, because they are the
army of God. Not always meaning that they are
in war, simply that their job is to protect
unwary humans from dark dragons, or other evil
demons. Warrior Angels are not always friendly
with humans, but they will watch over them all
the time. Humans say that when a miracle
happens, thank your guradien angel.


What Kind of ANGEL are you? (For Girls only) This Quiz has amazingly Beautiful Pictures!
brought to you by Quizilla



Og það var nú það. Hef nú annars voða lítið að segja. Lonni kemur á morgun. Jibbíkóla.....
Annars hringdi Didda besta skinn í mig í morgun og varð endilega að fá að vita hvað kleinufiskur er. Og það er semsagt fiskur i orly. En það er miklu krúttlegra að segja kleinufiskur. Og svo bísnaðist hún helling yfir því hvað ég væri mikil svefnpurka. Sagði að það væri nógur tími til að sofa þegar maður væri dauður.......
En mér finnst alveg hreint ótrúlega gott að sofa á morgnanna. Og hana nú Didda besta skinn.... Luv jú. Og þú ert alveg besta uppáhaldsfrænkan mín. Og mér er alveg sama þó að þú hringir sona á morgnanna.


Segi þetta gott í bili. Knús í krús.......

Engin ummæli: