mánudagur, maí 17, 2004

Loksins,loksins,loksins,

Já elskurnar mínar. Ég er komin heim. Heima er best. Það hef ég alltaf sagt. Fór til Sillu í dag og John hennar egtemann, lagaði þetta fyrir mig. Hugsa mig sko tvisvar um áður en ég fer að fikta eitthvað við bloggið mitt aftur. Er núna að dunda mér við að copy-paste öllu hinu dótinu sem ég skrifaði "hinumegin"
Knús í krús.

Engin ummæli: