Annars er þetta búið að vera góður dagur. Druslaðist til að heimsækja Sigrúnu, hef ekki komið til hennar síðan í FYRRA. Skamm,skamm Gunna.
Fór svo í Domus Vox að innrita mig í Gospelsystur fyrir næsta vetur og ná í diskinn frá tónleikunum. Hmm. Ekki eins góður og ég hélt. snökt,snökt. But what can you do.
En annars nenni ég ekki að skrifa mikið núna. Er búin að sitja í 2 tíma og breyta og bæta. Segið mér endilega hvað ykkur finnst um þetta og hvað mætti betur fara. Þið vitið Kommenntið. Til þess er það.
Knús í krús......................
Engin ummæli:
Skrifa ummæli