miðvikudagur, apríl 28, 2004

Well,well,well. Nú er klukkan orðin alltof margt og ég á að vakna í vinnu í fyrramálið. Mátti samt til með að setja nokkur orð hér inn. Kóræfingin í kvöld var bara nokkuð góð, þarf samt að taka mig á í texta-lærdómi. Fengum búningana afhennta í kvöld. Og þeir eru æði. Klæðir mig bara nokkuð vel. Allavega er ég sátt við hann. Og það er gott. Ekki gott að vera í einhverju sem marður fílar ekki.


Jæja nú er ég farin að sofa og ekki orð um það meir.
Knús í krús.......................................................................

Engin ummæli: