laugardagur, október 09, 2004

Enn og aftur er klukkan orðin allof margt

og aldrei drattast ég í bælið á skikkanlegum tíma. Enda nóttin besti tími sólarhringsins. Svo sem ekkert merkilegt á minn dag drifið í dag. Var að vinna til sex og svo var bóndinn svo elskulegur og bauð okkur Erni út að borða. Jámm. Á bærjarins bestu. Nammi namm. Alltaf jafn góðar. Nentum engan vegin að elda þegar við komum heim. Lonni og Boldur fóru líka út að borða í kvöld. Á Italiu. Ussu svei má mar þá bara biðja um bæjarins bestu. hehehe...... Ein öfundsjúk. Adda kom í kvöld og að sjálfsögðu óþverruðumst við aðeins. Tókum þrjá. 2-1 fóru leikar og ekki verður farið nánar út í það.....Yndisleg fríhelgi framundan og magadans á sunnudaginn. húlla, húlla....... Hlakka gekt til. Eins og unglingarnir segja. Nenni ekki meir að sinni.
God nat alla hoppar.
knús í krús.........................broskall

Engin ummæli: