laugardagur, janúar 06, 2007

Linkar og linkar

Já elskurnar minar. Nú þarf ég bara að drífa í því að laga linkana, vitlausar addressur á sum ykkar sem hafa verið að skipta eins og ég. Aðrir sem eru algjörlega hættir að blogga og svona alles. En ekki örvænta. Þetta mun lagast áður en frýs í helvíti. Eða þannig. Ekki meir í dag. Er að fara í partý í kvöld hjá Voxöltum. Bara gaman að því. Fór áðan og splæsti í nokkrar flíkur. Gleymdi að kaupa Lay low. En það kemur seinna með kalda vatninu. Ein mynd að lokum. Alveg að tapa mér í myndunum......Svona ein af hjónunum hér fyrir jól. Greinilega þreytt. Enda bitrukellingafundurinn á fullu. Frekar bitur mynd.
Yfir og út krúsarknús.......

Engin ummæli: