1.hvað heitir þú?
2.hvað ertu gamall/gömul ?
3.ertu á lausu eða föstu?
4.hvaða tónlist hlustaru mest á?
5.hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú sérð mig?
6.hvaða 5 hlutir minna þig á mig?
7.ef ég myndi biðja þig um msn-ið þitt, hverju myndiru svara?
8.hvað finnst þér skemmtilegast að gera?
9.hver er "Idolið" þitt?
10.hvern þykir þig vænst um?
11.ertu ástfanin/n ?
12.hefuru verið ástfangin/n ?
13.Hver er heitasti skemmtistaðurinn í dag?
14.ætlaru að plögga þessu á síðuna þína svo ég geti svarað þessum spurningum hjá þér?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
1.hvað heitir þú? Ég heiti Ólöf
2.hvað ertu gamall/gömul ? tæplega 24 :(
3.ertu á lausu eða föstu? laflausu
4.hvaða tónlist hlustaru mest á? allt múligt Bob Dylan er að gera það gott hjá mér núna
5.hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú sérð mig? Grænar kvartbuxur
6.hvaða 5 hlutir minna þig á mig? Gospelkórinn okkar-Ítalía-Rauvín-Gloria og myndavél
7.ef ég myndi biðja þig um msn-ið þitt, hverju myndiru svara? já ef ég má fá þitt
8.hvað finnst þér skemmtilegast að gera? vera í vinnunni minni að kokkast
9.hver er "Idolið" þitt? Mamma mín og einhver annar væmin...
10.hvern þykir þig vænst um? Famelíuna og vini og svona ...
11.ertu ástfanin/n ? nei ekkert svakalega
12.hefuru verið ástfangin/n ? jább
13.Hver er heitasti skemmtistaðurinn í dag? ég veit það ekki?? Solon og Hressó held ég
14.ætlaru að plögga þessu á síðuna þína svo ég geti svarað þessum spurningum hjá þér? búin að því ;)
1.hvað heitir þú? Jóna Hlín
2.hvað ertu gamall/gömul ? 28 vetra
3.ertu á lausu eða föstu? Á föstu.
4.hvaða tónlist hlustaru mest á? Alls konar. James Morrison, Amy Winehouse, Norah Jones og Ray Lamontagne eru í uppáhaldi þessa dagana :)
5.hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú sérð mig? "Koníakstofan" ;)
6.hvaða 5 hlutir minna þig á mig? Select (það er bara svoleiðis), jólaskraut, kórar, eldhúsborðið heima hjá þér og Marlboro Lights 100's ;)
7.ef ég myndi biðja þig um msn-ið þitt, hverju myndiru svara? "Bíddu...ertu ekki með það????"
8.hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Það fer allt eftir skapi og staðsetningu, allt frá því að sitja og gera ekki neitt upp í að fara í rússíbana í útlöndum ;)
9.Hver er "Idolið" þitt? Mamma litla.
10.Hvern þykir þig vænst um? Ég geri ekki upp á milli. Mér þykir vænt um alla í kringum mig, bara á mismunandi hátt ;)
11.Ertu ástfanin/n ? Jamm, mjög svo :)
12.Hefuru verið ástfangin/n ? Já, svo er víst.
13.Hver er heitasti skemmtistaðurinn í dag? Ég hef ekki hugmynd. Það er ár og öld síðan ég fór í miðbæinn að djamma. Hver hefði grunað að ég yrði róleg einn daginn í djamminu.....? ;)
14.ætlaru að plögga þessu á síðuna þína svo ég geti svarað þessum spurningum hjá þér? Það gæti alveg gerst :)
1.hvað heitir þú? She
2.hvað ertu gamall/gömul ? Who cares?
3.ertu á lausu eða föstu? pikkföst
4.hvaða tónlist hlustaru mest á? Ljúfar konur af öllum tegundum
5.hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú sérð mig? Gaman
6.hvaða 5 hlutir minna þig á mig? Mirandas, gospel, söngur, skór, gott kaffi
7.ef ég myndi biðja þig um msn-ið þitt, hverju myndiru svara? nenni ekki msn
8.hvað finnst þér skemmtilegast að gera? dagamunur á því
9.hver er "Idolið" þitt? amma mín og afi
10.hvern þykir þig vænst um? fjölskyldu, vini og ipodið mitt
11.ertu ástfanin/n ? hmm....
12.hefuru verið ástfangin/n ? jamm...
13.Hver er heitasti skemmtistaðurinn í dag? veit ekki
14.ætlaru að plögga þessu á síðuna þína svo ég geti svarað þessum spurningum hjá þér? Aldrei að vita
Skrifa ummæli