þriðjudagur, ágúst 30, 2005

Jebb, mín er á Portugal

Mikill hiti, og enn meiri sól. En hér er rosa gott ad vera. Vorum ótrúlega heppin, Gudný og Siggi lentu í herbergi vid hlidina á okkur. Svo nú kollum vid bara af svolunum. Erud tid voknud???
Ekki flóknara en tad. Fengum saeti á Saga Class á leidinni út, og nú vil ég sko ekki ferdast odruvísi. Tvílíka plássid sem mar hefur tar. Aetludum í Sea Marine á morgun med fararstjórninni en tar sem ekki fékkst nógu gód maeting verdur ekkert af henni. Gerum bara eitthvad annad í stadin. Fórum í Algare mall í dag og gjorsamlega týndum okkur í Nike búdinni.
Helmingi ódýrara tar en heima. En gott í bili. Frekar erfitt ad fóta sig á tessu lyklabordi.
Aloa

Engin ummæli: