Leiðbeiningar aftan á þekktri "meik" tegund: "Do not use on children under 6 months old." (auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín fyrr en þau eru orðin 7 mánaða!!!)
Leiðbeiningar á Sears hárblásurum: "Do not use while sleeping" (Einmitt þegar mér finnst skemmtilegast að dúlla í hárinu á mér)
Þetta stóð á umbúðum utan af Dial sápu: "Use like regular soap" (Og hvernig á aftur að nota svoleiðis?)
Á umbúðum af SWANN frystimat: "Serving suggestion: Defrost" (Mundu samt...þetta er bara uppástunga)
Hótel lét baðhettu í boxi fylgja með hverju herbergi, og á boxinu stóð: "Fits one head." (Sérðu ekki fyrir þér...einhverja tvo vitleysinga... með eina baðhettu...)
Á botninum af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur: "Do not turn upside down." (Úps, of seinn)
Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer: "Product will be hot after heating." (Það er nefnilega það)
Á pakkningum af Rowenta straujárni: "Do not iron clothes on body." (En myndi það nú ekki spara mikinn tíma!)
Á hóstameðali fyrir börn frá Boots: "Do not drive car or operate machinery" (Þannig að Gunni litli fær ekkert að leika sér á lyftaranum þegar hann kemur heim)
Á flösku af "Nytol sleep aid" má sjá þetta: "Warning: may cause drowsiness" (Maður skyldi nú rétt vona það!)
Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig: "Warning keep OUT OF children" (okí dókí!!!)
Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt: "For indoor or outdoor use only" (En ekki hvar...???)
Matarvinnsluvél frá Japan var merkt svona: "Not to be used for the other use." (Ok...núna er ég orðinn mjög forvitin)
Hnetupoki frá Sainsburys: "Warning:contains nuts" (Jamm... ég fer mjög varlega)
Á poka af hnetum frá Amerísku flugfélagi stóð þetta: "Instructions: open packet, eat nuts" (Imbafrítt eða hvað?)
Leiðbeiningar sem voru á miða með blá, hvít og rauðköflóttri skyrtu segir: "Munið að þvo liti aðskilda" (Ehhh...já...áttu nokkuð skæri)
Leiðbeiningar á ónefndri örbylgju popp tegund segir manni að "taka plastið af áður en sett er í örbylgju" Málið er, að til að geta lesið leiðbeingarnar verður þú að vera búinn að taka plastið af og fletta pokanum í sundur...
Framan á kassa af "Töfradóti" fyrir krakka, er mynd af strák sem er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur: "Notice, little boy not included" (Ohhhhh.......ég sem var farin að hlakka svo til að eignast vin)
Ég keypti svona kisunammi fyrir köttinn minn. Á pokanum stendur "new and improved shapes" (Aaaa...einmitt það sem kötturinn minn er búinn að vera að nöldra út af)
Lítill miði var festur á "Superman" búning, á honum stóð: "Warning: This cape will not make you fly" (Núúúúú...þá kaupi ég hann ekki)
Á keðjusögum stendur oft viðvörunin "Do NOT touch the rotating chain" (Er það ekki nú nokkuð ljóst..haaaa??)
Eitt sem ég skil ekki "Waterproof" maskarar...á þeim stendur: "Washes off easily with water" (Hmmm...hver er þá tilgangurinn?)
|
1 ummæli:
Hahahahaha, þetta er með því betra sem ég hef lesið.
Kv.
Harpa
Skrifa ummæli