sunnudagur, nóvember 06, 2005

Kitl,kitl,kitl,kitl, og svo ekki meir

nenni ekki að standa í þessu endalaust. En geri þetta fyrir Inguna mína.

7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey..
Fara til Kína.

Eiga Subaru Forester
Verða skuldlaus
Eignast fleiri barnabörn
Læra að syngja betur
Læra að lesa nótur
Læra að spila á píanó

7 hlutir sem ég get gert..*
Keyrt í snjó og hálku
Sungið í kór
Verið góður vinur
Staðið mig vel í vinnu
Elskað manninn og börnin mín stór og smá
Þvegið þvotta
Skúrað gólf

7 hlutir sem ég get ekki..
Borðað kúttmaga
Hoppað út úr flugvél í fallhlíf
Horft á eða komið við mýs og rottur
Drukkið íslenskt brennivín
Pissað standandi
Talað kínversku
Verið gleraugnalaus

7 hlutir sem heilla mig við hitt kynið..
Augun
Rassinn
Brosið
Húmor
Heiðarleiki
Sönghæfileikinn
Fingurnir

7 frægir sem heilla mig..
Bruce Willis
Tom Hanks
Páll Óskar
Stebbi Hilmars
Patrick Swazie (hvernig sem það er nú skrifað)
Berþór Pálsson
Elton John

7 setningar/orð sem ég nota mikið..
Gott með þig
Nákvæmlega
Dauðans
Díses Kræst
Hvað meinarðu
Eitthvað fleira
Ég er að verða inneignarlaus

7 hlutir sem ég sé akkurat núna..
Tölvuskjár
Lyklaborð
Sígópakki og kveikjari
Mirandas Muscle gel
Lati strákur
Ruslafata
Saumataska

Nú er þetta orðið gott. Hætt öllum spurnigarleikjum héðan í frá. En ætla samt að KITLA Hörpu, Sillu, Spánardrósina og Guðrún. Koma svo stelpur og ég lofa að gera ekki meir svona bull.
Annars bara búin að eiga góðan dag í dag. Kóræfing hjá Systrum í morgun og jóla jóla sungið. Mmmmm gaman. Fór svo í Hagkaup og ætlaði að versla mér buxur en fann engar sem ekki voru mjaðmabuxur og ég bara enganvegin fíla soleis brækur. Brundað þá bara upp í Ritu og fékk einar ferlega góðar þar. Þær eru númer 38. Je je je je je....... En nú er ég farin að lúlla.+
Yfir og út krúsarknús.

Engin ummæli: