fimmtudagur, september 29, 2005

Enn eitt klukkið

1. Hvað er klukkan? 01:12

2. Hvaða nafn er á fæðingarvottorðinu þínu ? Gunnhildur

3. Hvað ertu kölluð/kallaður? Gunna,Gunnsa,Gunný,Gunnhildur, fer eftir hver talar

4. Hvað voru mörg kerti á síðustu afmæliskökunni þinni? Alltof langt síðan, man ekki

5. Gæludýr? Enginn

6. Hár? Gráhærð*snökt**snökt* en litað

7. Göt? Jámm

8. Fæðingarstaður? Reykjavík

9. Hvar býrðu? Breiðholti

10. Uppáhaldsmatur? Lambafille, Maturinn hanns Didda og svo er humar góður

11. Einhvern tíma elskað einhvern svo mikið að það fékk þig til að gráta? Ohhh já

12. Gulrót eða beikonbitar? Defenatly BEIKON

13. Uppáhalds vikudagur? Þriðjudagar

14. Uppáhalds veitingastaður? Humarhúsið

15. Uppáhalds blóm? Nelikkur og Baldursbrár

16. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegast að horfa á? Listdans á skautum,fimleikar og handbolti. þ.e.a.s. landsleiki

17. Uppáhalds drykkur? Froðukaffi og Max

18. Disney eða Warner brothers? Disney

19. Ford eða Chevy? Chevy

20. Uppáhalds skyndibitastaðurinn? Stylinn

21. Hvernig er teppið í svefnherberginu á litinn? Ekkert teppi bara parket

22. Hver var síðastur til að senda þér tölvupóst? Harpa sæta

23. Í hvaða búð mundir þú vilja botna heimildina á kreditkortinu? Einhverri geðveikri tösku og skóbúð

24. Hvað gerir þú oftast þegar þér leiðist? Glápi á imbann

25. Hvaða spurning sem þú færð fer mest í taugarnar á þér? Hmmmm, enginn

26. Hvenær ferðu að sofa? Alltof seint

27. Hver verður fyrstur til að svara þér þessu? Det er nu det. Harpa og Jóna Hlín

28. Hver af þeim sem þú biður um að svara þessu er líklegastur til að svara ekki? Segi ekki,

29. Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Judgin Amy, Survivor og Amazing Race

30. Með hverjum fórstu síðast út að borða? Didda, Guðnýju og Sigga

32. Hvað varstu lengi að klára að svara þessu? 8 mínútur



Jámm og já. Ekki getur maður skorast undan þessu frekar en öðru. Svo er bara að vona að þeir sem ég klukka nenni að vera með. Plíiiiiiiiiisssss.. Allir vera góðir. Ég ætla sem sagt að klukka. Silluna, Hörpu, Jónu Hlín, Þuríði, Guðrúnu og Lóu.
Veit að það þýðir ekkert að klukka dæturnar, þær eru alveg hættar að blogga. Meiri letin í þessu fólki mínu. Skil bara ekkert í þessu. En læt þetta duga að sinni
Yfir og út krúsarknús.

Engin ummæli: