laugardagur, febrúar 11, 2006

Jæja klukk og klukk

Ætli það sé ekki best að svara þessu klukki, áður en einhver annar nær að klukka mig. Sillan mín og Ása mín búnar að klukka mig með sama klukkinu. So hir æ gó...

4 vinnur sem ég hef unnið um ævina:
Sjoppukellling i Breiðholtskjöri
Snýtari og skeinari á Skálatúni
Bílstjóri á DV
Búðarkona á Select og 10-11

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
Dirty dancing
Öskubuska
Gone whit the wind
Scarlet ok veit það eru þættir en só vot

4 staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík 101
Reykjavík 107
Reykjavík 111
Reykjavík 109

4 sjónvarpsþættir sem ég fíla:
Judging Amy
Grey´s Anatomy
Survivor
Amazing race

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Danmörk
USA
Portugal
Around Iceland

4 síður sem ég skoða daglega:
Barnalandið hjá barnabörnunum mínum yndislegu
Sillu blogg
Fasteignavefur MBL
Hin bloggin á linkum hjá mér

Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Skyr.is með mangó
Skyr.is með bljáberjum þetta nýja
Kújlli
Fiskur

4 staðir sem ég vildi hlest vera á núna:
Köbenhavn
Portugal
Sumarbústað
USA

4 bloggarar sem ég klukka
Harpa smarta
Spánardrósin
Guðrún Valdís
Klemens de la Grand.

Var annars að koma úr saumaklúbb. Fengum þar þessar líka rosalega góðu fiskibollur úr Fylgifiskum að austurlenskum hætti. Og þær voru hrikalega góðar. nammi namm. Slatti af rauðu fylgdi með. Gott að ég labbaði til Hrannar. Stoppaði heldur lengur en til stóð, svo ég sé fram á það núna að ég verði að skrópa á kóræfinu í fyrramálið. Er ekki alveg að sjá það að ég vakni fyrir átta til að mæta níu. En það verður bara að hafa það. Og nú er ég farin í bælið
Yfir og út krúsarknús.....

Engin ummæli: