miðvikudagur, nóvember 05, 2008

Útskýringar geta stundum orðið soldið snúnar.

Hjón nokkur voru búin að vera gift í 20 ár.
Alltaf þegar þau nutu ásta heimtaði maðurinn að ljósin væru slökkt.
Eftir 20 ára hjónaband fannst frúnni þetta vera fáránlegt.
Henni datt í hug að nú skildi hún venja mann sinn af þessum vana.
Eina nóttina, þegar þau voru í miðju kafi, í eldheitum "argandi" ástarleik, kveikti hún ljósin.
Hún leit á manninn sinn og sá að hann hélt á verkfæri sem gekk fyrir batteríum.
Víbrator! Mjúkum, yndislegum og mun stærri en alvöru.
Konan varð algerlega brjáluð. "Þú getulausa kvikindi," öskraði hún á hann, hvernig gastu logið að mér öll þessi ár?
Það er eins gott að þú útskýrir þetta fyrir mér!
Eiginmaðurinn lítur beint í augu konu sinnar og segir mjög rólega:
"Ég skal útskýra leikfangið . . . en þú ættir að útskýra börnin."

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehehehe! Þessi er góður ;-) E svo sammála þér...ég gleymi blogginu mínu þessa dagana...er mjög upptekin á fésbókinni. Maður má samt ekki vanrækja bloggið :-/

Nafnlaus sagði...

ó mæ god eins gott að hafa bara slökkt.