mánudagur, nóvember 24, 2008
Jólin eru að koma
Jebb. Mig er farið að hlakka til jóla. Þrátt fyrir kreppu og samdrátt buddunar. Bara það að eiga góðar stundir með familý og vinum. Það er reyndar búið að vera bilað að gera hjá mér, eins og kannski sést á bloggleti konunnar. En svona er það bara. Jólatónleikarnir næsta laugardag og svo bara jóláfrí í kórnum. Held að við höfum aldrei verið búnar svona snemma. En það er sko bara fínt. Svo síðast en alls ekki síst. Sólsnípurnar eru að fara að slá í gegn. Bara gaman að þvi. Semst bara gaman saman.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli