laugardagur, desember 13, 2008

Kojufyllerí

Eigum við að ræða það eitthvað. Við mæðgurnar höfum setið hér að kojudrykkju í kvöld, heil hvít farin, nokkrir bjórar og nokkrir Tia María kaffi farið sömu leið. Dóttirinn fékk náðarsamlegt leyfi rúmfélagans til að fá sér í tánna með móðurinni og situr hér enn. Er alveg að fara að henda henni út. Gamlar og misgóðar minningar upprifjaðar. Alltaf gaman að því. Sæææællll, Stendur og skrifað. Einu sinni einu sinni enn. My love my life. Já en það er lagið okkar Guðnýjar og so what. Við erum með rautt naglalakk. Þetta er steypublogg dauðans, ekki reyna að skilja það. Það er bara fyrir þá nánustu. Sko mig og dóttluna,. hehehehehehe......
Góða nótt.