þriðjudagur, maí 31, 2005
Jæja þá
Laters.....
mánudagur, maí 23, 2005
Bömmer dauðans
Laters....
laugardagur, maí 21, 2005
Ég er syfjuð og
Laters...............
miðvikudagur, maí 18, 2005
My japanise name.....
Your Japanese Name Is... |
![]() |
Já flott er það. Ekki slæmt að heita þetta. hehehe.... Annars allt búið að vera á fullu. Tónleikarnir yfirstaðnir og tókust bara vel. hmmmm. Nema kanski 2 lög sem allavega hljóma ekki vel á geisladiskinum sem við fengum í kvöld. En að öðru leyti finnst mér þessi diskur æði. Píparinn og Daði komu hér í morgun að ráða ráðum sínum. Og ég hefði sko getað farið að skæla þegar píparinn sagðist ætla að byrja á þessu í NÆSTU viku. Er alveg að verða vitlaus á þessum skít og drullu hér. Og nú er ekki hægt að fara í sturtu lengur, búið að rífa klefann niður. Svo það er eins gott að halda sig við sundið. Diddinn fór á netið um daginn og smellti sér á miða fyrir okkur hjónakornin á tónleikana hjá Kim Larsen. Gaman að því. Finnst hann frekar skemmtilegur. En það skrítna er að ég á samt engan disk með honum. Held að nú sé mál til komið að bæta úr því. En nú er bara næsta á dagskrá grillpartí hjá okkur í 2 alt og svo útilegan í Galtalæk í sumar. Gaman,gaman.......En læt þetta duga í bili
Laters..... Yumi Jimyoin
mánudagur, maí 16, 2005
miðvikudagur, maí 11, 2005
Ælupest enn eina ferðina
Laterss.......ZZZZZZZZZZZZZZZZZ
fimmtudagur, maí 05, 2005
Ahhhhhhhhhhhhhhh
Laters......
Aldeilis frábær
Laters......
sunnudagur, maí 01, 2005
Eitthvað skilar þetta dót
Laters.....
laugardagur, apríl 30, 2005
Ánægð með þessa niðurstöðu
You scored as Phoebe. You're Phoebe. You come across as a bit weird and ditzy but you're fun loving.
Which Friend are you? created with QuizFarm.com |
þriðjudagur, apríl 26, 2005
Öðruvísi mér áður brá......
Og svo eins og allir vita þá eru hjónakornin að fara að taka baðherbergið í gegn. Og það er nú með það eins og annað. Ef mar byrjar á einhverju kemur alltaf eitthvað uppá. Þegar ég kom heim úr sumó á sunnudaginn tók á móti mér flóð í eldhúsinu. O.m.g. Ekki aftur, fékk nýtt parket fyrir jól eins og þið kannski munið. En sem sagt, þá tók ofnin í eldhúsinu upp á því að leka. Komin tæring í hann eða eitthvað. Pínu brekka í gólfinu undir borði en ég held og vona að það gangi til baka. Fékk pípara til að koma hér í gær og gerðist hann svo gráðugur að hann bara tók ofnin með sér. Og fyrst hann var byrjaður á annað borð létum við hann bara taka stofuofnin líka. Svo nú bíðum við eftir nýjum ofnum. Nú útidyra hurðin hangir uppi á lyginni. Baldur Lilju kom hér og tókst einhvern vegin að redda þessu. Hurðarkarmurinn algjörlega ónýtur. Svo nú bíðum við líka eftir hurðinni. Veit hreinlega ekki hvar þetta endar. Búið að brjóta gat á vegginn á baðinu svo það verður ekki aftur snúið með það. 7-9-13 Nú er sko nóg komið. Og við sem ætluðum BARA að laga baðherbergið. En svona er þetta. Þegar einni er mál vilja hinar líka.
En nú er ég hætt, þarf að fara að drífa mig í vinnu.
Laters......
þriðjudagur, apríl 19, 2005
Jæja, þá er
Örn Aron kom með og skemmti sér sko ekki síður. Maður gjörsamlega missti sig þarna og steingleymdi að það væru camerur þarna í gangi. Og að sjálfsögðu var okkur plantað á fremsta bekk, en ekki hvað. Væri sko alveg til í að fara aftur. En nú er þetta að verða búið. Síðasti þáttur tekinn upp annað kvöld. En nú er lát að linni.
Laters.......
föstudagur, apríl 15, 2005
21
Laters......
mánudagur, apríl 11, 2005
Sennilega
Laters...........
mánudagur, apríl 04, 2005
Jæja þá er helgin
Laters you gay.........
miðvikudagur, mars 30, 2005
Æj, hvað mar er eitthvað
laugardagur, mars 26, 2005
Jæja þá er mar komin
er sko búin með minn kvóta. En fékk samt fréttir af einni til í gærkvöldi. Það verður ekki upplýst í þessu bloggi hver það er. En kannski fljótlega. jeyyyyyy......Ég veit soldið sem þið vitið ekki. liggaliggalái........
Alveg er ég nú hætt að skilja neitt í þessu msn-i mínum. Það er aldrei neinn tengdur þegar ég tengi mig. Skildu allir vera búnir að blokka á mig. Mér er spurt. Hmmmmm.
Harpa snúlla átti afmæli í dag, og hafði líka þessar rosa áhyggjur af því að verða fertug. Hún á sko alveg eftir að fatta það að lífið byrja fyrst þá. Tala sko af reynslu. hehehehehe.... Well my darlings, á morgun ætla ég bara að chilla hér heima og fá Öddu sköddu til að koma og óþverrast aðeins. Orðin sko örugglega þrjár vikur síðan síðast og þetta er sko ekki að ganga. Komin með fráhvörf. Góða nótt elskurnar
Yfir og út krúsarknús.....................
fimmtudagur, mars 24, 2005
K.A.F.F.I.
,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,drykkur sá
heilsu spillir, gerir börnin grá
Slíkt heljans eitur svart.
Það henntar börnum vart..
Vantar nokkur örðþarna inn, get ómögulega munað þau. Kemur kannski seinna.
Tók smá kaffipróf og mátti til með að skella því hér inn.
Frappuccino!
ískalt kaffi með mjólk og ísmolum, borið fram í háu glasi með röri.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Verð ekki með meira hér í kvöld. Heyrumst síðar....
miðvikudagur, mars 23, 2005
Það er aldeilis að frjósemin
Yfir og út krúsarknús...............................
fimmtudagur, mars 17, 2005
Well, þá er bíllinn kominn

Anyways. Ætla ekki að hafa þetta mikið lengra í kvöld, leiðindarvinnuhelgi framundan, arg. svo ekki veitir mér af því að fara að sofa.
Yfir og út krúsarknús.................
